Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

27.júní.2011

Yndisgarður í Fossvogi

Mynd með frétt

Yndisgarðurinn í Fossvogi mun fullplantaður  innihalda um 200 tegundir og yrki plantna. Hann var vígður 15. október 2010 þegar samstarf Yndisgróðurs og Kópavogsbæjar var staðfest með undirskrift og gróðursetningu á fyrstu plöntunum. Um 100 plöntur voru gróðursettar í október 2010 og haldið var áfram með gróðursetningu nú í byrjun júní 2011.

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011