Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

12.júlí.2011

Rósagarðurinn í Laugardal formlega vígður þann 21. júlí 2011, kl. 17.

Mynd með frétt

Rósagarðurinn í Laugardal er safn helstu rósayrkja sem ræktaðar eru á Íslandi.

Í Rósagarðinum má finna yfir 140 yrki af rósum, bjarmarósir (Rosa x alba), gallarósir (Rosa gallica), meyjarósir (Rosa moyesii), hjónarósir (Rosa sweginzowii), fjallarósir (Rosa pendulina),  ígulrósir (Rosa rugosa), þyrnirósir (Rosa spinosissima - syn. R.  pimpinellifolia), Austin rósir, finnskar rósir og auk fleirri tegunda og yrkja. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Yndisgróðurs.

 Í Rósagarðinum er sérstakt safn rósa sem Jóhann Pálsson grasafræðingur og fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar hefur kynbætt.

Rósagarðurinn í Laugardal er unninn í samstafi Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands, Reykjavíkurborgar og Yndisgróðurs- Landbúnaðarháskóla Íslands.

Vígslan fer fram á milli kl. 17 og 19 í Rósagarðinum Laugardal (norðan við Grasagarðinn).

Allir áhugasamir um ræktun rósa eru boðnir velkomnir !

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011