Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

16.ágúst.2011

Ráðstefna um garð- og landslagsplöntur fyrir norðlæg og hafræn svæði 18.-19. ágúst nk.

Mynd með frétt

Þá eru aðeins tveir dagar í að ráðstefnan sem Yndisgróður heldur dagana 18.-19. ágúst 2011 hefjist.  Ráðstefnan er haldin í samstarfi við, Landbúnaðarháskóla Íslands, Garðyrkjufélag Íslands, Félags garðplöntuframleiðenda, Skógrækt Ríkisins, Grasagarð Reykjavíkur og samvinnuverkefnið New Plants for the Northern Periphery Market (NPNP)sem er verkefni á vegum Norðurslóðaáætlunar.

Markmið ráðstefnunnar er að sameina hinn almenna garðeiganda, garðplöntuframleiðendur og rannsóknaraðila frá nágrannalöndum okkar til þess að skiptast á upplýsingum og reynslu um ræktun garð- og landslagsplantna á norðlægum og hafrænum svæðum og kanna möguleika á auknu samstarfi.

Ráðstefnan mun sameina erindi fræðimanna, sérfræðinga og fulltrúa hagsmunaaðila frá samstarfslöndum okkar.  Auk þess verða áhugaverðir staðir heimsóttir sem tengjast þema ráðstefnunnar.  

Um 60 manns hafa skráð sig, því von á  skemmtilegri ráðstefnu.

 

 

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011