Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

4.maí.2015

Nýjustu verkefni Yndisgróðurs

Nýir meðlimir yrkisnefndar komu saman í mars og var aðalviðfangsefni fundarins útgáfa á skýrslu með lýsingum Hjartar Þorbjörnssonar og Ólafs S. Njálssonar á 20 íslenskum runnayrkjum. Steinunn Garðarsdóttir sem hefur verið ráðin í tímabundin verkefni hjá Yndisgróðri hefur unnið að því að setja saman skýrslu með lýsingunum sem verður gefin út í þessum mánuði.

Skjólbelti framtíðar er verkefni sem Yndisgróður hefur farið af stað með og fjallar um nýja hugsun í hönnun og ræktun skjólbelta.

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011