Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

28.maí.2015

Rannsóknir á stórvöxnum íslenskum loðvíði

Mynd með frétt

Á vegum Yndisgróðurs hefur verið safnað og gróðursett um 20 yrkjum stórvaxins íslensks loðvíðis til að rannsaka notkunargildi þeirra í skjólbelti fyrir verkefnið Skjólbelti framtíðar.

Beltið er staðsett milli Ágarðs og nemendagarðanna í Skólaflöt og er það samsett af ýmsum runnum (s.s. rifstegundum, toppum og elri) í bland við loðvíðirinn. Á myndinni er Samson að skreyta umhverfið með páskaliljum.

 

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011