Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

13.júlí.2015

Mikið um að vera á Hvanneyri

Mynd með frétt

Áhugavert er að sjá að flestar runnategundir þrífast vel í yndisgarðinum á Hvanneyri þrátt fyrir að standa nokkuð óvarðar fyrir norðanáttinni sem gestir sem heimsótu garðinn á Hvanneyrarhátíðinni urðu ekki varhluta af.

Sýrernurnar voru í þann munda að byrja að blómstra og ekki leiðinlegt að sjá þessi fallegu dökk-purpurableiku blóm á sýrenunni 'Bríet' sem er einmitt nefnd eftir kvennréttindafrömuðinum Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. 

Garðurinn á Hvanneyri er ekki síst hugsaður sem kennslugarður fyrir nemendur Landbúnaðarháskólans og nýttu nemendur í umhverfisskipulagi garðinn á dögunum á plöntugreiningarnámskeiði.

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011