Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

13.júlí.2015

Yndisgarðurinn á Reykjum

Mynd með frétt

Þótt gróðurinn á Hvanneyri sé að koma vel út er efritt að keppa við þær góðu aðstæður sem ríkja í yndisgarðinum á Reykjum. Ljóst er þó að síðust tvö ár hafa ekki verið eins góð og árin á undan og allur gróður er töluvert seinna í gang í sumar miðað við flest undanfarin ár. 

Með Yndisgróðri er þó sýnt fram á að til eru margir góðir runnar sem þrífast við íslenskar aðstæður og ekki má gleyma fjölæringum sem mætti leggja mun meiri áherslu á við uppbyggingu grænna svæða. Dæmi um áhugaverðan fjölæring fyrir opin gærn svæði í sveitarfélögum er ilmblágresi sem þekur vel, heldur illgresi frá, er hálfsígrænn og blómstrar fallegum bleikum eða fjólubláum blómum. Á myndinn sýnir Samson ónefnt rauðbleikt afbrigði.

Yrkisnefndin fór í síðustu viku yfir það hvað væri að standa sig hvað best og bauð hagsmunaaðilum í framhaldi að taka sýnishorn af því besta.  

 

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011