Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

14.júní.2017

Mispill á Reykjum klipptur niður

Skriðmispillinn á Reykjum var tekinn á gegn á vordögum. Safnið var orðið alveg samvaxið og nokkuð mikið gras komið upp úr misplinum. Ekki var lengur hægt að aðgreina yrkin og ekki mikið gagn í safninu þannig. Það var því ákveðið að endurnýja hann duglega og hann klipptur alveg niður í lok maí og loks hreinsað vel í kringum hann. Aðgerðin tókst nokkuð vel og má sjá afraksturinn á myndunum hér fyrir neðan.

Yrkin eru augljóslega misjöfn og sum hafa ekki komið vel til. Áhugavert verður að flygjast með þeim í framhaldinu. Eitt yrki er áberandi fallegra en önnur, það er nafnlaust en kom frá garðplönturstöð Ingibjargar.

 

Fyrir:

(vantar mynd)

 

Eftir:

 


Ónefngreint yrki frá garðplöntustöð Ingibjargar ber af eftir klippingu.

 

(vantar mynd)

Skriðmispillinn leynir á sér þótt hann sé ekki hár í loftinu. Þetta er haugurinn sem við klipptum af aðeins 8 yrkjum (3 plöntur af hverju yrki).

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011