Yndisgróður: Frétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

22.desember.2017

Jóla- og nýárskveðja

Mynd með frétt

Á þeim 10 árum sem Yndisgróður hefur starfað hefur tekist að varðveita og miðla mikilvægum upplýsingum um fjölmargar plöntur sem henta vel sem garð- og landslagsplöntur á Íslandi. Til að byrja með var aðaláherslan á fjölbreytt úrval runna sem henta fyrir mismunandi aðstæður en á árinu sem er að líða hefur verið lögð áhersla  fjölæringa og minni tré sem henta vel í garða og á opin græn svæði.
 
Hlíf Böðvarsdóttir mælir runna í Yndisgarðinum á Hvanneyri, nóv. 2017.


Stýrihópur Yndisgróðurs fundar á Hvanneyri í september 2017.


Fjölæringar í Yndisgarðinum í Fossvogi, okt. 2017. 


Fræsöfnun í Múlakoti með skógræktarmönnum frá Þöll, nóv. 2017.

 

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011