Yndisgróður: Styrktar- og samstarfsaðilar
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

Styrktar - og samstarfsaðilar

Verkefnið Yndisgróður hefur frá upphafi verið unnið í samstarfi Landbúnaðarháskóla Íslands, Félags garðplöntuframleiðenda, Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar og Rannsóknarstöðvar Skógræktar á Mógilsá.  

Yndisgróður nýtur styrks frá Landbúnaðarráðuneyti, og hefur einnig hlotið styrki úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins og frá Sambandi garðyrkjubænda.

Garðplöntustöðvar í Félagi garðplöntuframleiðenda og Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar styrkja verkefnið með plöntur sem gróðursettar eru í klónasöfn- og sýnigarða Yndisgróðurs.

Á árunum 2009-2013 var Yndisgróðursverkefnið í samvinnu á vegum Norðurslóðaáætlunar (Northern Peryphery Programme) í verkefninu “New Plants for the Northern Periphery Market” (NPNP).

Sveitarfélög sem eru samstarfsaðilar eru; Blönduósbær, Kópavogsbær, Reykjarvíkurborg og Sandgerðisbær.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011