Yndisgróður: Japanskvistir
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

  

 

 

 

Japanskvistir

 

   

Japanskvistur er einstaklega fallegur og nytsamur runni sem er fljótur að verða til prýði. Mikið úrval er af skráðum ykjum af Japanskvisti á markaðinum og er t.d. gróflega áætlað að þau séu um 60 í Bretlandi. Einungis lítill hluti af þessum ykjum hefur verið reyndur hérlendis og enn færri eru á almennum markaði. Í safni Yndisgróðurs eru 17 yki sem hafa verið í reynslu á Reykjum en færri á öðrum stöðum.

Yndisgróður hefur nú tekið saman yfirlit um þau yrki Japanskvists sem eru í ræktun í safna- og tilraunagörðum sínum.

Lagt hefur verið mat á gildi þessara yrkja í ræktun hérlendis út frá útliti og þrifum plantnanna í görðum Yndisgróðurs árin 2007 - 2011. Mörg yrki urðu fyrir miklu áfalli vorið 2011 sérstaklega á Blönduósi og í Sandgerði, á Reykjum var kal óverulegt.

Japanskvistur er fljótur að ná fullri stærð og blómstrar vanalega strax samsumars eftir útplöntun.  Stuttur reynslutími á japanskvist gefur því góðar vísbendingar um hvaða yrki henta til ræktunar hérlendis og í ljósi þess birtum við þessa samantekt.

Samantekt um japanskvisti opnist hér!

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011