Yndisgróður: Tré í borgarumhverfi
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Tillaga að stefnumótun um götutré sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg árið 2012 hefur verið endurskoðuð og gefin út sem rit í ritröð Lbhí.

Ritið sem heitir Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum fjallar um umhverfi götutrjáa og viðmið við val á götutrjám ásamt umfjöllun um helstu tegundir sem hafa verið notaðar eða gætu reynst vel sem götutré. Jafnframt er stutt ágrip um sögu og notkun götutrjáa í Reykjavík.

Í ritinu er góð almenn umfjöllun um ræktun og val á tegundum götutrjáa og ætti að nýtast sveitafélögum og öðrum aðilum sem koma að ræktun götutrjáa um allt land.

Hér má nálgast ritið.

Deila |


Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi