Yndisgróður: Tilraunaskjólbelti
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Skjólbelti framtíðar

Sögulegt yfirlit

Hlutverk plantna

Kröfur til plantna

Hentugar tegundir

Tilraunaskjólbelti

Sýnibelti á Hvanneyri

Grásteinsmýri á Hvanneyri

Bakki á Kjalarnesi

Dæmi um skjólbelti

Fyrirmyndarskjólbelti

Eitt af markmiðum verkefnisins er að koma upp skjólbeltum sem geta nýtst sem fyrirmyndir að fallegum og hentugum skjólbeltum fyrir bændur og aðra þá sem geta haft hag af. Tveimur tilrauna- og sýnibeltum hefur verið komið upp á vegum verkefnisins á Hvanneyri og nú er búið að koma upp einu belti í samstarfi við kúabændur á bænum Bakka á Kjalarnesi. Áður höfðu verið gerðar óformlegar tilraunir með notkun ýmissa trjá- og runnategunda í skjólbelti t.d. á Suðurlandi og á Hvanneyri. Fylgst verður með árangri af uppbyginnu þessara skjólbelta og unnið að því að gefa út meðmælalista yfir hentugar tegundir eftir því sem verkefninu vindur fram og reynsla kemst á þær tegundir sem gróðursettar hafa verið.  

 

Hér má sjá ítarlegar upplýsingar um þau skjólbelti sem hefur verið komið upp á vegum verkefnisins:

 

Sýnibelti ofan við Yndsigarðinn á Hvanneyri (við húsnæði Vesturlandsskóga)

Sýnibeltið á Hvanneyri í ágúst 2015

 

Tilraunabelti við Grásteinsmýri á Hvanneyri

Tilraunabeltið við Grásteinsmýri í agúst 2015

 

Fyrirmyndarbelti á Bakka á Kjalarnesi

Skjólbeltið við kúabúið á Bakka á Kjalarnesi í júní 2016

 

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi