Yndisgróður: Planta mánaðarins
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Febrúar 2017

Mars 2017

Apríl 2017

Maí 2017

Júní 2017

Júlí 2017

Ágúst 2017

September 2017

Planta mánaðarins

Fjölbreytni gefur lífinu lit og á það ekki ekki síst við um plöntuval. Með því að velja saman réttu tegundirnar má skapa fjölbreytt og skemmtilegt yfirbragð þar sem hver planta skartar sínu fegursta á mismunandi tímum ársins.

 

Sumar plöntur blómstra snemma, aðrar seint og misjafnt er hversu lengi tegnudir og yrki eru í blóma. Sum blóm ilma vel önnur blóm er lítið áberandi og stundum þroskast ber sem geta verið til mikillar prýði og jafnvel æt. En það eru ekki aðeins litrík blóm sem glæða garð lífi. Stærð, lögun og áferð laufblaða geta stundum verið mest áberandi hluti plantna og stundum eru stönglar eða stofnar áberandi fallegir.  

 

Til að vekja athygli á skemmtilega fjölbreyttum eiginleikum mismunandi plantna mun Yndisgróður hér til gamans birta upplýsingar um valdar plöntur sem hafa eitthvað sérstakt fram að færa á hverjum tíma.  

 

 

 

Sept 2017: Birkikvistur 'Gauti'             Ágúst 2017: Bersarunni                 Júlí 2017: Sveipstjarna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011