Yndisgróður: Maí 2016
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Febrúar 2017

Mars 2017

Apríl 2017

Maí 2017

Júní 2017

Júlí 2017

Ágúst 2017

September 2017

Kúrilkirsi - rósakirsi 'Ruby' (Prunus nipponica var. kurilensis)

Á þessum árstíma er varla hægt að sleppa því að tala um hin bleikblómstrandi kirsuberjarunna sem er nú hlaðinn yndislegum blómum. Það blómgast í lok apríl og fram í maí, áður en það laufgast.

 

Afbrigðið 'Ruby' hefur sýnt góð þrif á sólríkum og skjólgóðum stöðum og þrífst vel bæði í Yndisgarðinum á Reykjum og í Fossvogi. Skuggamegin í görðum blómstar það seinna. Sjá nánar í plöntuleit Yndisgróðurs: Kúrilkirsi - rósakrisi 'Ruby'.

 

Kúrilkirsi er stór greinóttur runni sem er jafnvel hægt að móta í lítið tré með klippingu. Hann nýtur sín best stakstæður þar sem blómgunin fær að njóta sín. Á haustin er hann jafnframt einstaklega fallegur með rauða og appelsínugula/gula haustliti.

 

 

 

 

 

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011