Yndisgróður: Mars 2016
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntu

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Sveighyrnir

Sveighyrnir er runni sem vekur áhuga á veturna sökum þess að hann hefur áberandi og fallegar rauðar greinar sem gefur skemmtilegt yfirbragð innan um annars litlaust umhverfi. Hann þarf skjól og hlýjan stað til að þrífast vel.

 

Sveighyrnir 'Roði'

 

 

Ungar greinar eru langfallegastar því er Samson hér að klippa sveighyrni alveg niður í Yndisgarðinum að Reykjum í maí 2016.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011