Yndisgróður: Ágúst 2016
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Febrúar 2017

Mars 2017

Apríl 2017

Maí 2017

Júní 2017

Júlí 2017

Ágúst 2017

September 2017

Japanskvitur (Spirea japonica)

Margir blómstrandi runnar hafa nú lokið sína fallegasta skeiði og blómin farin að falla. Það er þó margt fallegt á þessum gróskumikla tíma. Rósir eru til dæmis margar hverjar enn í blóma og sumar plöntur hafa einstaklega fallega ávexti eða ber og er bersarunni einn þeirra. Japankvistirnir blómstra um þetta leiti og gleðja okkur með bleikum og rauðbleikum blómum áður en haustlitirnir fara a sýna sig.

 

 

Mikilvægt er að vanda valið á yrkjum þar sem ýmis erlend yrki hafa staðið sig nógu vel hér á landi (ýmist of sein í blóma eða ekki nægilega harðger). Við getum til dæmis mælt yrkinu 'Eiríkur rauði', en lagt heur verið mat á þau yrki sem eru í safni Yndisgróðurs í skýrslu sem má nálgast hér á vefnum: Samantekt um japnskvisti

 

Kosturinn við japanskvisti er að það er hægt að klippa þá niður á vorin eða síðla vetur og hann vex upp aftur og blómstrar (blómstrar á sprotunum sem vaxa sama undan ólíkt birkikvist sem blómstrar á sprota sem uxu sumarið á undan).

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011