Yndisgróður: Október 2016
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Febrúar 2017

Mars 2017

Apríl 2017

Maí 2017

Júní 2017

Júlí 2017

Ágúst 2017

September 2017

Hafþyrnir (Hippohpae rhamnoides)

Hafþyrnir er skemmtilegur, meðalstór, þyrnóttur runni sem hentar vel við sjávarsíuna þar sem hann þolir rok og seltu. Blöðin eru grágræn til silfruð og gefa honum skemmtilegt yfirbrað á sumrin. Á haustin fá kvennkyns plöntur falleg appelsinugul ber sem standa yfirleitt fram á vetur. Berin eru æt og afar C-vítamínrík, notuð t.d. í sultu og líkjöra.

 

Finnsku yrkin 'Tarmo' og 'Terhi' á Reykjum í ágúst 2015, gróðursett 2009.

 

Hér á landi hefur yrkið 'Hallargarður' verið ræktað um tíma en í klónasafninu á Reykjum eru finnsk yrki t.d. 'Tarmo' og 'Terhi' sem þroskuðu ber í fyrsta sinn í ár. Þessi yrki eru þéttvaxnari og uppréttari en íslenska yrkið og bera af hvað varðar berjauppskeru þetta árið. 

 

Finnsku yrkin eru með einstaklega góða berjuuppskeru á Reykjum, mynd tekin 19. október 2016.

 

Ber á hafþyrni 'Hallargarður' á Hvanneyri 29. september 2016.

 

 

Yrkisnefndin skoðar mismunandi yrki af hafþyrni á Reykjum 9. september 2016.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011