Yndisgróður: Úrvalsyrki 2013
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Úrvalsyrki 2013

Úrvalsyrki 2014

Úrvalsyrki 2015

Úrvalsyrki 2016

Planta mánaðarins

  

Úrvalsyrki valin árið 2013:
Þessi yrki koma í almenna framleiðslu árið 2016 en aðgengi getur enn verið takmarkað.

Sýrena 'Bríet' - Syringa sp. 'Bríet' [Villosa]: almenn lýsing.
Mjög stórvaxin, harðger og blómsæl sýrena.

Tengill í plöntuleit.

Sýrena 'Hallveig' - Syringa sp. 'Hallveig' [Villosa]: almenn lýsing.
Mjög blómsæl og harðger sýrena, ekki eins stórvaxin og 'Bríet' og 'Villa Nova', blómstrar aðeins fyrr.

Tengill í plöntuleit.

Sýrena 'Villa Nova' - Syringa sp. 'Villa Nova' [Villosa]: almenn lýsing.
Blómsæl og harðger sýrena með lítt eitt hangandi blómklösm.

Tengill í plöntuleit.

Garðakvistill 'Kjarri' - Physocarpus opulifolius 'Kjarri': almenn lýsing. 
Gróskumikill blómstrandi runni.

Tengill í plöntuleit.

Snjóber 'Svanhvít' - Symphoricarpos albus 'Svanhvít': almenn lýsing.
Skuggþolinn runni með áberandi hvítum berjum.

Tengill í plöntuleit.

Bersarunni fræuppruni Reykir - Vibrunum edule: almenn lýsing.
Blaðfallegur runni með einstaklega fallega haustliti, áberandi rauð ber og upprétt og þétt vaxtarlag.
(mynd: Ólafur Sturla Njálsson)
Tengill í plöntuleit.

Meyjarós 'Gréta' - Rosa moyesii 'Gréta': almenn lýsing.
Einstaklega blómviljug gróskumikil rós með dökkbleikum blómum.

Tengill í plöntuleit.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011