Yndisgróður: Úrvalsyrki 2016
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré 

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Úrvalsyrki 2013

Úrvalsyrki 2014

Úrvalsyrki 2015

Úrvalsyrki 2016

Planta mánaðarins

  

Úrvalsyrki valin árið 2016:
Ykrisnefnd vinnur að því að velja úrvalsyrki fyrir líðandi ár.
Hér eru nokkur af þeim yrkjum sem hafa komið til álita:

Loðvíðir 'Koti' - Salix lanata 'Koti': alemnn lýsing.
Hávaxinn loðvíðir með fallegt upprétt, hálfkúlulaga vaxtarlag, blómsæll með stór og fallega loðin laufblöð.Tengill í plöntuleit.

Ilmblágresi 'Stemma' - Geranium macrorrhizum 'Stemma'

Hafði áður yrkisnafnið Rauðbleik en var því var breytt í Stemma.
Mjög harðger, hálfsígrænn fjölæringur með rauðbleikum blómum sem þekur einstaklega vel.
Tengill í plöntuleit.


 

-Unnið er að því að setja inn almennar lýsingar á fleiri úrvalsyrkjum-

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011