Yndisgróður: Mars 2017
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur

Um Yndisgróður

Um Yndisgarða

Plöntuleit

Skilgreiningar

Harðgerði og vaxtarsvæði

Skjólbelti framtíðar 

Götutré

Fjölærar plöntur

Úrvalsyrki

Planta mánaðarins

Mars 2016

Apríl 2016

Maí 2016

Júní 2016

Júlí 2016

Ágúst 2016

September 2016

Október 2016

Nóvember 2016

Desember 2016

Janúar 2017

Febrúar 2017

Mars 2017

Apríl 2017

Maí 2017

Júní 2017

Júlí 2017

Ágúst 2017

September 2017

Ilmgresi 'Stemma' (Geranium macrorrhizum)

Blágresi er mjög eftirsóknarverður fjölæringur og eru til fjölmargar tegundir og yrki innan blágresisættarinnar sem henta mjög vel fyrir garða og stærri opin svæði.

 

 

'Stemma' blómstrar rauðbleikum blómum í júní-júlí. Hún fær fallega rauða haustliti og er hálfsígræn þ.e. blöðin haldast græn fram á vetur. Hún er harðgerð og afburðagóð þekjuplanta sérstaklega undir tré og runna .

 

 

Sjá einnig upplýsinar um Ilmgresi 'Stemma' í plöntuleit Yndisgróðurs.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Nytjaplöntur á Íslandi
2011