Starfsfólk Yndsigróðurs óskar gleðilegs nýs árs og þakkar samstarfsaðilum og velunnurum farsælt samstarf.

Á líðandi ári skörtuðu sýrenur sínu fegursta og margar rósir blómstruðu fallega. Yndisgróður vann úttekt á runnamuru og mun birta skýrslu um vænleg yrki á nýju ári. Hópur frá Nordic Arboretum Committee heimsótti okkur og skoðuðu garða og skóga á Suður- og Vesturlandi. Viljum við sérstaklega þakka öllum þeim sem tóku vel á móti okkur í þeirri ferð.

Hlökkum til að starfa og rækta með ykkur enn eitt árið. Samson, Steinunn og Hlíf.

Steinunn Garðarsdóttir 3.1.2019