Yndisgróður

Garð- og landslagsplöntur fyrir íslenskar aðstæður

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Yndsigróðurs óskar gleðilegs nýs árs og þakkar samstarfsaðilum og velunnurum farsælt samstarf. Á líðandi ári skörtuðu sýrenur sínu fegursta og margar rósir blómstruðu fallega. Yndisgróður vann úttekt á runnamuru og mun birta skýrslu um vænleg yrki á nýju...

Ársfundur Nordisk Arboretum Committee 5.-11 ágúst 2018

Í ágúst fengum við heimsókn frá meðlimum Nordisk Arboretum Committee (NAC) sem er hópur trjásérfræðinga frá Norðurlöndum. Meðlimir NAC starfs ýmist í trjásöfnunm, grasagörðum, hjá bæjarfélögum eða háskólum og eiga það sameiginlegt að hafa sérstakan áhuga á trjám og...

Brárunni kom illa undan vetri í Yndisgörðum

5.11.2018 // Brárunninn (Chiliotrichum diffusum) kom illa undan vetri í Yndisgörðunum á Reykjum, Fossvogi og Hvanneyri. Einna skástur var hann í Yndisgarðinum í Sandgerði. Runnarnir kólu alveg niður. Við tókum okkur til og klipptum þá niður í vor en þeir voru þá...