Yndisgróður

Garð- og landslagsplöntur fyrir íslenskar aðstæður

Jóla- og nýárskveðja

22.12.2017 // Á þeim 10 árum sem Yndisgróður hefur starfað hefur tekist að varðveita og miðla mikilvægum upplýsingum um fjölmargar plöntur sem henta vel sem garð- og landslagsplöntur á Íslandi. Til að byrja með var aðaláherslan á fjölbreytt úrval runna sem henta fyrir...

Mispill á Reykjum klipptur niður

14.06.2017 // Skriðmispillinn á Reykjum var tekinn á gegn á vordögum. Safnið var orðið alveg samvaxið og nokkuð mikið gras komið upp úr misplinum. Ekki var lengur hægt að aðgreina yrkin og ekki mikið gagn í safninu þannig. Það var því ákveðið að endurnýja hann duglega...

Býflugnabú í Yndisgarðinum á Hvanneyri

26..06.2017 // Býflugnabúi hefur verið komið upp í Yndisgarðinum á Hvanneyri í samvinnu við Álfheiði Marínósdóttur býflugnaræktanda. Býflugur teljast til húsdýra og aðalframleiðsla þeirra er hunang og vax. Æ meira eru horft til ágætis þeirra til frjóvgunar, þær eru...