Yndisgróður

Garð- og landslagsplöntur fyrir íslenskar aðstæður

Prófun á berjablátoppum með æt ber

Landbúnaðarháskóli Íslands er með í prófunum ræktun á afbrigði berjablátopps sem fær æt ber. Níu yrki hafa verið prófuð á Hvanneyri og komu fyrstu berin af Lonicera caerula, einning kölluð hunangsber eða eftir japanska heitinu haskap, upp í lok júní.  Bragðinu af...

Euro-trial rannsókn á kvistum og nýr Yndisgarður á Keldnaholti

Mynd: Kristine Paulus© Spiraea japonica 'Anthony Waterer' Yndisgróður hefur gengið til liðs við verkefni sem sér um samevrópskar yrkjarannsóknir. Verkefnið heitir Eurotrial og hefur tekið fyrir vænleg yrki af ákveðinni tegund garð- og landslagsplantna á hverju ári og...

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Yndsigróðurs óskar gleðilegs nýs árs og þakkar samstarfsaðilum og velunnurum farsælt samstarf. Á líðandi ári skörtuðu sýrenur sínu fegursta og margar rósir blómstruðu fallega. Yndisgróður vann úttekt á runnamuru og mun birta skýrslu um vænleg yrki á nýju...