Úrvalsyrki valin árið 2016:

Loðvíðir ‘Koti’ – Salix lanata ‘Koti’

Hávaxinn loðvíðir með fallegt upprétt, hálfkúlulaga vaxtarlag, blómsæll með stór og fallega loðin laufblöð.

Tengill í plöntuleit

Ilmblágresi ‘Stemma’ – Geranium macrorrhizum ‘Stemma’

Hafði áður yrkisnafnið Rauðbleik en var því var breytt í Stemma.

Mjög harðger, hálfsígrænn fjölæringur með rauðbleikum blómum sem þekur einstaklega vel.

Tengill í plöntuleit.