Úrvalsyrki valin árið 2017:

Þessi yrki eru alemnnt ekki komin í framleiðslu og gæti aðgengi því enn verið takmarkað.

 

Ilmgresi ‘Stemma’ – Geranium macrorrhizum ‘Stemma’

Hálfsígrænn fjölæringur með rauðbleikum blómum sem hentar einstaklega vel til að þekja undir trjám og runnum.

Tengill í plöntuleit.

 

Kínareynir ‘Bjartur’ – Sorbus vilmorinii ‘Bjartur’

Lítið tré eða stór runni með hvít bóm og skær rauð ber.

Tengill í plöntuleit.