Hentugar plöntutegundir og yrki fyrir skjólbelti
Á vegum Yndisgróðurs eru gerðar athuganir á því hvaða runnategundir og yrki í safni verkefnisins er mögulegt að nota í skjólbeltarækt. Niðurstöður sem birtar voru í riti Mógilsár árið 2012 sýndu að um 34 yrki af 27 runnategundum hafa sýnt nægilega góða lifun til að teljast heppilegar til frekari rannsókna í skjólbeltarækt. Í tilrauna- og sýniskjólbeltum er meðal annars unnið með þessar tegundir og fylgst með árangri mismunandi tegunda. Ekki er hægt að gefa út raunverulegan meðmælalista fyrr en reynsla hefur fengist af ræktun tilraunaskjólbelta. Hér er að neðan er því birtur listi yfir tegundir og yrki sem ýmist er verið að prófa eða gæti verið áhugavert að reyna í skjólbeltarækt. Listinn mun breytast eftir því sem verkefninu vindur fram og meiri reynsla kemst á tegundir og yrki í tilraunaskjólbeltum. Hér má jafnframt sjá hvaða tegundir er verið að reyna í sýni- og tilraunaskjólbeltum á vegum verkefnisins.
Listi yfir tegundir sem mögulega gætu hentað í skjólbeltarækt
Athugið að hér er aðeins hugmynd að tegundum og yrkum sem gætu hentað vel í skjólbeltarækt.
Með því að smella á “Velja” framan við tegundina fást nánari upplýsingar um plöntuna úr plöntuleit Yndisgróðurs.
|
Íslenskt nafn |
Yrki |
Latneskt nafn |
Hlutverk |
|
Skuggþolnar til hálfskuggþolnar tegundir |
|
|
|
Fjallatoppur |
úr Fossvogi |
Lonicera alpigena |
Runni |
|
Blátoppur |
‘Bergur’ |
Lonicera caerulea |
Runni |
|
Velja |
Klukkutoppur |
fræyrki úr Laugardal |
Lonicera hispida |
Runni |
Glótoppur |
‘Kera’ |
Lonicera involucrata |
Runni |
|
Glótoppur |
‘Marit’ |
Lonicera involucrata |
Runni |
|
Velja |
Glótoppur |
‘Satu’ |
Lonicera involucrata |
Runni |
Glæsitoppur |
‘Laugaströnd’ |
Lonicera ledebourii |
Runni |
|
Velja |
Glæsitoppur |
‘Hákon’ |
Lonicera ledebourii |
Runni |
Surtartoppur (Svarttoppur) |
fræyrki úr Laugardal |
Lonicera nigra |
Runni |
|
Garðakvistill |
‘Kjarri’ |
Physocarpus opulifolius |
Runni |
|
Velja |
Heggur |
‘Bella’ |
Prunus padus |
Tré / runni |
Heggur |
‘Laila’ |
Prunus padus ssp. borealis |
Tré / runni |
|
Velja |
Fjallarifs |
‘Skessa’ |
Ribes alpinum |
Runni |
Fjallarifs |
‘Dima’ |
Ribes alpinum |
Runni |
|
Hélurifs |
‘Rökkva’ |
Ribes laxiflorum |
Runni / undirgr |
|
Hélurifs |
‘Pón’ |
Ribes laxiflorum |
Runni |
|
Sólber |
‘Melalathi’ |
Ribes nigrum |
Runni |
|
Blöndustikill (Magdalenurifs) |
Grasagarðinum í Lauardal |
Ribes x magdalenae |
Runni |
|
Blóðrifs |
‘Færeyjar’ |
Ribes sanguineum |
Runni |
|
Rauðrifs |
‘Rautt Hollenskt’ |
Ribes spicatum |
Runni |
|
Sólelskar vind- og saltþolnar skriðular tegundir |
|
|
|
Velja |
Gráelri |
Byneset |
Alnus incana |
Tré |
Velja |
Hafþyrnir |
gamalt yrki kk |
Hippophae rhamnoides |
Runni |
Velja |
Hafþyrnir |
gamalt yrki kvk |
Hippophae rhamnoides |
Runni |
Velja |
Fjallarós |
‘Hallgrímur’ |
Rosa pendulina |
Runni |
Fjallarós |
gamalt yrki |
Rosa pendulina |
Runni |
|
Ígulrós |
‘Jóhanna’ |
Rosa rugosa |
Runni |
|
Aðrar sólelskar vind- og saltþolnar tegundir |
|
|
|
Loðvíðir |
‘Koti’ |
Salix lanata |
Fósturrunni |
|
Velja |
Loðvíðir |
‘Bolti’ |
Salix lanata |
Fósturrunni |
Víðir |
‘Grásteinar’ |
Salix x majalis |
Fósturrunni |
|
Skrautreynir |
‘Glæsir’ apomixis fræyrki |
Sorbus decora |
Tré / stofntré |
|
Fagursýrena |
‘Elinor’ |
Syringa x prestoniae |
Runni |
|
Velja |
Gljásýrena |
‘Hallveig’ |
Syringa josikaea |
Runni |
Velja |
Sýrena |
‘Bríet’ |
Syringa sp. |
Runni |
Sýrena |
‘Villa Nova’ |
Syringa sp. |
Runni |