Teikningar og dæmi um mismuandi gerðir skjólbelta

 Hér er teikning sem sýnir uppbyggingu á þriggja raða skjólbelti og dæmi um útfærslur af mismunandi skjólbeltum.

 Teikninguna má nálgast hér á pdf formi. Skjalið er hægt að nota til að skipuleggja sitt eigið belti með því að raða inn þeim plöntum sem henta aðstæðum á hverjum stað.

 

Megingerðir raða í þriggja raða skjólbelti:

Tvö mismunandi dæmi um þriggja raða skjólbelti:

Dæmi um fimm raða skjólbelti við strönd:

Teikning og dæmi um útlit á þriggja raða skjólbelti: