Sýniskjólbelti við Vesturlandsskóga á Hvanneyri

Vorið 2014 var gróðursett þriggja raða, 25 m langt tilrauna- og sýniskjólbelti við tilraunahúsið á Hvanneyri. Beltið nýtist sem fyrirmynd að nýrri gerð sjálfbærra skjólbelta og er til sýnis fyrir fagaðila og alla þá sem tengjast eða hafa áhuga á skjólbeltarækt. Það er staðsett við húsnæði Vesturlandsskóga á Hvanneyri, rétt ofan við Yndisgarðinn.

Hér má sjá veggspjald með upplýsingum, uppdrætti og plöntulista fyrir sýni- og fyrirmyndarskjólbeltið.

Hér má sjá plöntuskipulag og mögulega þróun þess næstu 20 árin.

Hér má sjá teikningu með þeim tegundum og yrkjum sem notuð eru í skjólbeltinu.

Sýniskjólbeltið við tilraunahúsið á Hvanneyri